Syrusson hönnunarhús

Syrusson Hönnunarhús er eitt framsæknasta hönnunarfyrirtæki landsins. Við bjóðum upp á gríðalegt úrval af húsgögnum fyrir heimili og vinnustaði. Við bjóðum bæði upp á fjöldaframleidda sem og sérsmíðaða hluti, en mikil áhersla er lögð á persónuleg samkipti ásamt sveiganleika í hönnun og efnisvali. Syrusson hefur tekist á við mörg krefjandi verkefni síðustu ár, bæði fyrir fyrirtæki og heimili þar sem farið er fram á heildarlausnir. Okkar aðalsmerki er mikið vöruúrval á góðu verði. Syrusson er alltaf með lausnina.