Þörungaverksmiðjan hf.

  • Karlsey, Reykhólahreppur, VF 380, Iceland
Þörungaverksmiðjan á Reykhólum vinnur mjöl úr þangi og þara sem kemur úr Breiðafirði. Störfin við verksmiðjuna eru fjölbreytt, það eru sjómenn, netagerðamenn, iðnaðarmenn, almennir starfsmenn, vaktir, skrifstofa og fleira. 
Fyrirtækið er framalega í öryggismálum og er öryggi starfsmanna sett í fyrsta sæti.