Geysir - Arctic Shopping ehf.

Geysir Shops rekur tvo veitingastaði hjá Geysi í Haukadal: Kantínu og Súpu. Kantína er skyndibitastaður með hamborgara, kjötsúpu o.fl. og Súpa er grænmetisveitingastaður. Um ellefu starfsmenn sinna rekstri veitingastaðanna á hverjum degi.