Kristilegt félag ungra manna og kvenna

  • Iceland
KFUM og KFUK (Kristilegt félag ungra
manna og kvenna) er æskulýðshreyfing sem
hefur að markmiði að stuðla að heilbrigði
mannsins til líkama, sálar og anda.
Aðferðafræðin er aðferð Jesú Krists:
Að mæta hverri manneskju af umhyggju,
kærleika og virðingu.