DÓMSMÁLASÝSLAN

  • Rvk og nágrenni , Iceland
 Dómstólasýslan tekur til starfa 1. janúar 2018 á grundvelli laga um dómstóla nr. 50/2016. Dómstólasýslan annast sameiginlega stjórnsýslu dómstólanna og fer framkvæmdastjóri með daglega stjórn hennar í umboði stjórnar. Skipað er í  embættið til fimm ára frá 1. október 2017.