Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Hlutverk AÞ er að kynna kosti, möguleika og tækifæri til atvinnustarfsemi á svæðinu auk þess að standa vörð um og stuðla að eflingu atvinnulífsins með stuðningi, ráðgjöf og upplýsingagjöf.