Kraftvélar ehf

Kraftvélar er eitt stærsta innflutningsfyrirtæki á sínu sviði sem sérhæfr sig í innflutningi atvinnutækja og þjónustu í kringum þau.
Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Kópavogi en rekur einnig útibú á Akureyri.
Hjá Kraftvélum starfa 47 manns og öll leggjum við mikla áherslu á góða þjónustu ogv góð samskipti, innanhúss sem utan.