Glamour

  • Iceland
Glamour er íslenskt tímarit sem er leiðandi í umfjöllun um tísku í fatnaði, fylgihlutum, fegurð, heimili, hönnun, mat, heilsu, samböndum, kynlífi og ferðalögum. Glamour heldur einnig út vefsíðunni Glamour.is og er öflugt á samfélagsmiðlum.