Landmótun

  • Iceland
Landmótun hefur m.a. hannað útivistarsvæði, íþróttasvæði, almenningsgarða, kirkjugarða, torg og stræti, umhverfi snjóflóðavarna, lóðir fyrirtækja, stofnana, skóla, leikskóla og íbúðarhúsa. Stofan hefur einnig séð um eftirlit með framkvæmdum fyrir Reykjavíkurborg á skóla- og leikskólalóðum.