KPMG býður viðskiptavinum þjónustu á sviði endurskoðunar, skatta- og lögfræðiráðgjafar og alhliða fjármálaráðgjafar.

KPMG rekur skrifstofur á 16 stöðum
á landinu og hefur á að skipa
280 manna starfsliði sem sinnir
fjölbreyttri þjónustu um land allt.