Idex nafnið á sér yfir 30 ára sögu á íslenskum byggingamarkaði, þekkt fyrir þá gæðavöru er fyrirtækið hefur að bjóða íslenskum byggingamarkaði. Núverandi eigendur keyptu allan rekstur Idex ehf.  Reykjavík og Idex A/S Danmörku árið 2004 og var það rekið samhliða öðrum rekstri allt til ársins 2009 er Idex tók yfir nær öll vöruumboð frá Formaco ehf.
Í Október 2009 flutti Idex starfsemi sína að Smiðjuveg 3, Kópavogi og er þar með komið í hjarta atvinnustarfsemi í Kópavogi .
Markmið Idex ehf. er að þjónusta byggingaiðnaðinn með gæða vöru á hagkvæmu verði.