AFA JCDecaux

  • Vesturvör 30B, Kópavogur, 200, Iceland
  • afa.is
AFA JCDecaux Ísland er íslenskt einkahlutafélag. Móðurfyrirtækið AFA JCDecaux Danmörk sérhæfir sig í gerð á borgargögnum og rekstri þeirra í yfir 1.200 borgum í 23 þjóðlöndum og 4 heimsálfum, Evrópu, Ameríku, S-Ameríku og Ástralíu. Og nú í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. 

Heimsækið alþjóðlegu heimasíðu JCDecaux sem voru fyrstir með net útiauglýsinga í Evrópu og eru í dag stærsta fyrirtækið í heiminum á þeim markaði, með yfir 100 milljarða í veltu. 

AFA JCDecaux Ísland og Reykjavíkurborg undirrituðu með sér samning um rekstur strætisvagnabiðskýla.