Bjarg íbúðafélag

  • Iceland
Bjarg íbúðafélag er sjálfseignastofnun stofnuð af ASÍ
og BSRB. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er
ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði
aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu
íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.