Skjólgarður, hjúkrunarheimili HSU Hornafirði

Skjólgarður er heimilislegt hjúkrunarheimili rekið af Sveitarfélaginu Hornafirði samkvæmt þjónustusamning undir nafni HSU Hornafirði. Hjúkrunardeildin er með 24 hjúkrunarrými og 4 sjúkrarými. Dvalardeild er 6 rúma deild rekin í lítilli einingu í sér húsnæði. Um er að ræða 80% vaktavinnu sem felur í sér morgun- og kvöldvaktir og bakvaktir á nóttunni.