Heimsferðir

Markmið Heimsferða er að veita áreiðanlega og framúrskarandi þjónustu ásamt því að stuðla að jákvæðri upplifun farþega sem ferðast með fyrirtækinu. Heimsferðir voru stofnaðar árið 1992 og fagna því 25 ára afmæli á árinu. Heimsferðir eru stærsta ferðaskrifstofa landins með um 30 starfsmenn, bæði á Íslandi og á áfangastöðum fyrirtækisins erlendis.