Lota

Lota var stofnað árið 1960 og er félagið í eigu nokkurra starfsmanna þess. Starfsemin nýtur góðs af þeirri áralöngu reynslu og þekkingu sem safnast hefur yfir árin. Í gegnum árin hefur Lota þjónað opinberum stofnunum, einkaaðilum og félögum við ýmsa ráðgjöf víða um land auk ýmissa verkefna erlendis.