Modulus eignarhaldsfélag ehf


Modulus eignarhaldsfélag ehf. er lítið fjölskyldufyrirtæki. Eigendur fyrirtækisins hafa fjölbreytta reynslu tengda byggingariðnaði og þá sérstaklega öllu tengdu framleiðslu á timbri. Við bjóðum upp á nýjan möguleika á byggingarmarkaðnum sem gengur út á það að takmarka framkvæmdir á endanlegum byggingarstað.