Salon Ritz

Snyrtistofan Salon Ritz er staðsett að Þverholti 18 í Reykjavík. Stofan  hefur verið starfrækt í hátt í 30 ár og er hún með elstu snyrtistofum landsins. Þjónustan er fagleg og persónuleg og geta viðskiptavnir notið mannlífsins við laugaveginn út um gluggann á meðan dekrað er við þá. Starfsfók Salon Ritz er allt faglært frá viðkenndum skólum.

Salon Ritz býður upp á allar alhliða snyrtimeðferðir og sérhæfir stofan sig m.a. í andlitsböðum frá Lanéche sem eru hollenskar snyrtivörur.
Eigandi stofunnar er Helga Sigurðardóttir, meistari í snyrtifræðum