Smith & Norland

Vöruval Smith & Norland er margbreytilegt. Raflagnaefni, rafstrengir, ljósabúnaður, lágspennurofabúnaður, iðnstýringar og heimilistæki. Auk þess má nefna umferðarstjórnbúnað, öryggistæki fyrir flugvelli, búnað fyrir veitur og orkuframleiðslufyrirtæki og lækningatæki. Smith & Norland rekur einnig þjónustuverkstæði fyrir heimilistæki í Borgartúni 22.