Landssamband hestamannafélaga

Landssamband hestamannafélaga (LH) er æðsti aðili innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) um alla þætti hestaíþrótta og málefni þeim tengdum.