Perlan

Í byrjun sumars opnar stærsta og metnaðarfllsta náttúrusýning
landsins í Perlunni – Undur íslenskrar
 áttúru.

Um er að ræða nýjan og spennandi starfsvettvang í hjarta borgarinnar þar sem tekið er á móti fólki í stórglæsilegu safni sem hyllir Ísland og íslenska náttúru.
Perla norðursins ehf. leitar að famúrskarandi þjónustuflltrúum, bæði í sumarstörf og
famtíðarstörf.
Þjónustuflltrúar eru andlit fyrirtækisins og taka að sér fölbreytt og skemmtileg verkefni á safninu.