Fagraf ehf.·

Fagraf ehf hefur tekið að sér margar tegundir nýlagnaverkefna. Nýlagnir í nýbyggingar hafa verði stórhluti að starfssemi okkar en þar reynum við að vinna þær í sem mestu samráðið við eigendur (notendur) til að sníða raflögnina algjörlega að þörfum viðkomandi.