DAP arkitektar

Mikil reynsla er hjá dap í vinnu við þróun svæða og mannvirkja. Aðkoma dap fellst í því, að ásamt verkkaupa, er gerð grein fyrir möguleikum til þróunar m.t.t. skipulags og byggingarheimilda. Jafnframt eru lagðir fram mismunandi valkostir er lúta að áætluðu virði mismunandi valkosta ásamt greiningu á mögulegum kostum er varða uppbyggingaráform.