H&S rafverktakar

Harald og Sigurður hf. var stofnað árið 1986 með grunni manna sem starfað höfðu sjálfstætt í byggingariðnaði. Frá þeim tíma hefur fyrirtækið unnið að mörgum verkum sem aðal- eða undirverktaki.

H & S hafa haft að leiðarljósi að búnaður til framkvæmda  sé fyrsta flokks á öllum sviðum.