Bed and Breakfast Keflavík Airport

Bed and Breakfast Kelfavík Airport er stærsta hótel Íslands utan höfuðborgarsvæðisins með 130 þriggja stjörnu herbergi. Hótelið þjónustar ferðalanga, innlenda sem erlenda á leið í og úr flugi með ókeypis skutlu á milli hótels og flugstöðvarinnar ásamt því að í húsinu er starfrækt bílaleiga fyrir þá sem ætla að skoða kraftinn sem býr í náttúru Reykjaness.