Wise lausnir

Wise lausnir ehf. vinna að
hugbúnaðargerð og þjónustu henni
tengdri. Við leggjum metnað okkar í að
aðstoða viðskiptavini okkar við að ná
hámarksárangri út úr nýtingu sinni á
viðskiptalausnum. Lausnirnar byggja á
Microsoft Dynamics NAV sem er einn
vinsælasti viðskiptahugbúnaður heims.