Elding Halaskoðun Reykjavík ehf

Elding er fjölskyldufyrirtæki sem er að sigla inn í sitt 18 sumar. Elding bíður upp á heilsárs hvalaskoðun ásamt því að bjóða upp á norðurljósasiglingar á veturna og lundaskoðun og sjóstangaveiði á sumrin. Elding starfar samkvæmt alþjóðlegum markmiðum um sjálfbæra þróun og þarf því fyrirtækið að sýna fram á úrbætur ár hvert og fer í gegnum ítarlegt úttektarferli.

Við erum samheldin og hress hópur og hlökkum til að taka á nýju starfsfólki í liðið okkar.