Eitt mikilvægasta verkefni UN Women á Íslandi er að styðja við verkefni UN Women um heim allan heim sem miða að því að uppræta ofbeldi gegn konum og stúlkum, efla réttindi þeirra og þátttöku þeirra í stjórnmálum. UN Women vinnur einnig að efnahagslegslegri valdeflingu kvenna ásamt því að tryggja að þörfum kvenna og stúlkna í neyð sé mætt.