Tulipop

  • Iceland
Tulipop var stofnað árið 2010 af tveimur góðum vinkonum, Signýju Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur, með það að markmiði að búa til skapandi og fallega vörulínu fyrir börn sem höfðar til fólks á öllum aldri.