Staff Connections ehf

  • Súðavogur 7, Reykjavík, Rvk og nágrenni 104, Iceland
  • staff.is
Staff.is er starfsmannaþjónusta sem sérhæfir sig í íhlaupastörfum. Við ráðum til okkar einstaklinga sem síðan starfa á okkar vegum fyrir þau fyrirtæki sem nýta sér þjónustu okkar. Við sjáum um öll formsatriðin.

Staff.is er einföld lausn fyrir alla sem kjósa sér frelsi til þess að stýra sínum eigin vinnutíma. Okkar fyrirkomulag er sérstaklega hentugt fyrir námsmenn, hlutastarfsfólk, þá sem vilja auka við sig tekjurnar eða öðlast reynslu í hinum ýmsu störfum. Þú skráir þig einfaldlega hér á síðunni okkar og við höfum samband um leið og starf losnar!