Eignaumsjón

Eignaumsjón tók til starfa árið 2001 og er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar á Íslandi sem veitir húsfélögum heildarþjónustu í rekstri atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. Eignaumsjón  hefur þannig sérhæft sig í rekstri fjöleignarhúsa og rekstri húsfélaga og rekstrarfélaga með víðtækri reynslu. Einnig býður Eignaumsjón upp á fjölbreytta þjónustu fyrir leigufélög varðandi rekstrar- og leiguumsjón.
Skrifstofa félagsins að Suðurlandsbraut 30, er opin virka daga frá kl. 9 - 16.