Breiðablik

  • Rvk og nágrenni , Iceland
Breiðablik var stofnað árið 1950 og byggir því á gömlum grunni. Í dag er Breiðablik eitt stærsta íþróttafélag landsins með vel yfir 2.000 iðkendur í 10 mismunandi deildum, þ.e. knattspyrna, körfubolti, sund, 
skíði, frjálsar, hjólreiðar, skák, lyftingar, karate og taekwondo. Breiðablik sér um rekstur Smárans, Fífunnar og stúkunnar við 
Kópavogsvöll.