JAMIE’S ITALIAN

  • Rvk og nágrenni , Iceland
JAMIE’S ITALIAN OPNAR Á HÓTEL BORG OG LEITUM VIÐ ÞVÍ AÐ HRESSU OG VINNUSÖMU FÓLKITIL AÐ TAKA ÞÁTT Í ÆVINTÝRINU MEÐ OKKUR.
Jamie‘s Italian er keðja vinsælla veitingahúsa með starfsemi víða um heim. Áherslur staðarins eru ítalskur matur, gerður úr bestu fáanlegu hráefnum, ásamt þægilegu og fallegu umhverfi. Okkar markmið er að gestum okkar líði vel og njóti góðra veitinga og þjónustu í afslöppuðu andrúmslofti.