Greiðslumiðlun

  • Iceland
Greiðslumiðlun ehf. gefur út greiðsluseðla og innheimtir ýmis gjöld fyrir fjölda fyrirtækja, íþróttafélaga, sveitarfélaga, skóla og fjölmarga aðra aðila.  Ef þú hefur fengið greiðsluseðil í nafni Greiðslumiðlunar er það væntanlega vegna ofangreindrar þjónustu. Þú getur líka séð upplýsingar um seljandann á upplýsingasvæði greiðsluseðilsins.