Eyjafjarðarsveit

  • Iceland
Starfsemi Eyjafjarðarsveitar byggir á lögum og reglum sem gilda um stjórnsýslu sveitarfélaga. Í valstiku hér vinstra megin á skjánum má sjá yfirlit um nefndir sveitarfélagsins, fundargerðir, erindisbréf, samþykktir, lykiltölur og aðrar upplýsingar um starfsemi sveitarfélagsins.