Orf líftækni

  • Víkurhvarfi 3, Kópavogur, 203, Iceland
  • orf.is
ORF Líftækni hf. er leiðandi íslenskt líftækni fyrirtæki sem hefur þróað nýstárlega framleiðsluaðferð til að framleiða verðmæt, sérvirk prótein sem m.a. eru notuð í húðvörur og til læknisfræðirannsókna víða um heim. Afurðirnar hafa hlotið hrós fyrir hreinleika og gæði og fyrirtækið vakið mikla athygli erlendis fyrir nýskapandi grænan iðnað. Nokkur þessarra próteina eru eftirsótt í húðvörur og dótturfélag ORF Líftækni, BIOEFFECT sér um vöruþróun og markaðssetningu á þeim markaði. Hjá ORF Líftækni og dótturfyrirtæki þess starfa nú um 40 starfsmenn. Fyrirtækið er með þrotlausu þróunarstarfi og uppbyggingu, komið í fremstu röð fyrirtækja í heiminum á sínu svið