Flugskóli Íslands

  • Iceland
Flugskóli Íslands er elsti starfandi flugskóli landsins, sem kennt hefur til bóklegrar atvinnuflugmannsréttinda.  Frá stofnun hans hefur hann útskrifað yfir 600 nemendur til bóklegra atvinnuflugmannsréttinda.

Flugskóli Íslands ehf. var stofnaður sumarið 1998 með lögum frá Alþingi.  Markmið Flugskóla Íslands ehf. var frá upphafi var að kenna, samkvæmt þáverandi Evrópureglum JAA og síðar eftir reglum Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA), flug frá grunni til atvinnuflugmannsréttinda, einnig endurmenntun flugmanna.