Skaftárhreppur

  • Iceland
Á Kirkjubæjarklaustri er gott mannlíf, þar búa um 130 manns en
íbúar Skaftárhrepps eru um 480 talsins. Á Kirkjubæjarklaustri er
að finna alla nauðsynlega þjónustu s.s. verslun, banka, heilsugæslustöð,
leikskóla, kaffihús og íþróttamiðstöð. Í íþróttamiðstöðinni
er að finna glæsilegt íþróttahús, sundlaug og tækjasal.
Veðurfar og náttúrufegurð Skaftárhrepps er rómað.