Eik Fasteignafélag

  • Nauthólsvegur, 101 Reykjavík, Ísland
  • eik.is

Eik fasteignafélag sérhæfir sig í eignarhaldi og útleigu á atvinnuhúsnæði. Félagið býður upp á framúrskarandi starfsaðstöðu og góðan starfsanda. Það er meðal stærstu fasteignafélaga landsins með tæplega 293 þúsund fermetra í yfir 100 fasteignum. Um 84% af eignasafni þess er á helstu viðskiptakjörnum höfuðborgarsvæðisins og eru leigutakar félagsins yfir 441 talsins. Hlutabréf félagsins eru skráð á aðallista kauphallarinnar Nasdaq

Eik Fasteignafélag
16/03/2018
Fullt starf
Eik fasteignafélag óskar eftir að ráða nákvæman og talnaglöggan einstakling, sem hefur áhuga og reynslu af bókhaldsstörfum. Í upphafi er gert ráð fyrir að viðkomandi sinni eingöngu bókhaldsverkefnum en með tímanum bætast við önnur verkefni á sviði reikningshalds. Starfssvið Bókun reikninga Afstemmingar Tölfræðileg úrvinnsla Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu félagsins Menntunar- og hæfniskröfur Haldgóð reynsla af bókhaldsstörfum Góð þekking á Axapta og Excel er kostur Nákvæmni, skipulagshæfni og ögun í vinnubrögðum Frumkvæði, jákvæðni og lipurð í samskiptum Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferlisskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2018