Rafholt

  • Iceland
Rafholt ehf. er framsækið fyrirtæki sem starfar jafnt á útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið er eitt stærsta sinnar tegundar á sviði rafverktöku á Íslandi. Hjá Rafholti
starfar samhentur hópur fólks sem tileinkar sér stundvísi, samviskusemi og fagleg vinnubrögð.

Allir starfsmenn fá máltíð í hádeginu og vel er gert við starfsfólk í alla staði.

Skrifstofur Rafholts eru að Smiðjuvegi 8 í Kópavogi þar sem aðstaða er öll hin glæsilegasta.