Kvikk þjónustan

  • Iceland
Kvikk Þjónustan er 24 ára gamalt fyrirtæki með mikinn metnað og gott orðspor, sem sérhæfir sig í pústviðgerðum og almennum
undirvagnsviðgerðum, bremsum, stýrisgang og fjöðrunarkerfum, ásamt því að vera stór innflutnings og söluaðili á pústkerfum frá Portúgal.