Eykt.

  • Iceland
Á síðustu 30 árum hefur Eykt byggt yfir 600 íbúðir, 27 brýr og önnur
samgöngumannvirki og tvö orkuver. Við höfum byggt og innréttað
meira en 200 þúsund fermetra af skrifstofu- og þjónustuhúsnæði,
skóla um allt land, sundlaug, rannsóknarstofur, lögreglustöð, frystihús,
sumarhús og meira að segja salerni á fjöllum.

Við höfum lært að hagkvæmni næst með vönduðum
vinnubrögðum, aga, reynslu og þekkingu.