Ferðaskrifstofan Ultima Thule

Ultima Thule er rótgróin ferðaskrifstofa sem hóf starfssemi árið 1995. Við skipuleggjum ferðir til Íslands fyrir erlenda ferðamenn en fyrirtækið er m.a. umboðsaðili fyrir ferðaskrifstofurnar Exodus, REI, og Wilderness Travel. Einnig seljum við Íslendingum spennandi ferðir til framandi landa í gegnum nokkrar erlendar ferðaskrifstofur með , Exodus í fararbroddi. Markmið okkar er að bjóða Íslendingum upp á spennandi utanlandsferðir í háum gæðaflokki á sanngjörnu verði. Við bjóðum persónulega og góða þjónustu og höfum valið ábyrga samstarfsaðila sem bjóða upp á skemmtilegar gæðaferðir þar sem ferðast er í litlum hópum.