Golfklúbbur Mosfellsbæjar

  • Pósthólf 173, Mosfellsbær, Rvk og nágrenni 270, Iceland
  • golfmos.is
Golfklúbbur Mosfellsbæjar hefur yfir að ráða tveimur ólíkum en yndislegum vallarsvæðum. Hlíðavöllur er staðsettur við Leirvog í Mosfellsbæ og er 18 holu keppnisvöllur. Bakkakot er staðsett í Mosfellsdal og er 9 holu keppnisvöllur. Á báðum vallarsvæðum er að finna æfingarsvæði.