Ísafold

Hjá fyrirtækinu starfa um 60 manns, í forvinnslu, prentun og frágangi. Við tökum við öllu efni hvort sem það er hugmynd að prentgrip eða verk tilbúið á prentplötur. Við búum að mjög hæfu fagfólki í allri vinnslu sem getur hannað og útbúið glæsilega prentgripi allt eftir óskum þínum.