Fjallsárlón ehf.

Fyrirtækið sinnir siglingum og veitingastarfsemi við náttúruperluna Fjallsárlón. Siglingar hafa verið starfræktar síðan 2013 og hefur fyrirtækið vaxið í gegnum árin og býður í dag einnig upp á veitingar í frábærum húsakosti sem byggður var árið 2017.