Íbúðalánasjóður

  • Iceland
Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu
stjórnvalda. Hlutverk Íbúðalánasjóðs er að þjóna íslensku samfélagi með veitingu stofnframlaga, lána og greiningum
á húsnæðismarkaði til þess að stuðla að stöðugleika og auka möguleika almennings á að eignast eða leigja
húsnæði á viðráðanlegum kjörum.
Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun.