Bandalag háskólamanna

  • Reykjavík, , Iceland
Bandalag háskólamanna
(BHM) er heildarsamtök
háskólamenntaðra á íslenskum
vinnumarkaði, stofnað 23.
okóber 1958. Innan vébanda
þess starfa 27 aðildarfélög
sem í eru rúmlega 12.000
félagsmenn. Hlutverk BHM er
m.a. að semja um sameiginleg
hagsmuna- og réttindamál
félagsmanna samkvæmt
umboði, vera aðildarfélögum
til fulltingis við gerð
kjarasamninga og standa vörð
um hagsmuni félagsmanna
gagnvart stjórnvöldum og
löggjafarvaldi.
BHM er vinnustaður þar sem
jafnrétti er haft að leiðarljósi.