Reykjavíkurborg - Menningar- og ferðamálasvið

Hlutverk Menningar- og ferðamálasviðs er að fara með framkvæmd
menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðinu tilheyra menningarstofnanir Reykjavíkurborgar; Borgarbóksafn Reykjavíkur - menningarhús, Borgarsögusafn
Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur. Höfuðborgarstofa ber
ábyrgð á heildarkynningu Reykjavíkur á sviði ferðamála innanlands og utan, rekur upplýsingamiðlun til ferðamanna og sér um skipulag og framkvæmd stærstu borgarhátíðanna í...

,

1 Starf hjá Reykjavíkurborg - Menningar- og ferðamálasvið
Skrifstofa Menningar- og ferðamálasviðs Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar auglýsir nýtt starf verkefnastjóra Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur laust til umsóknar.  Tónlistarborgin...
Fullt starf

Skráð: 17.06.2017