Munck Íslandi

  • Iceland
Munck Íslandi (LNS Saga) var stofnað í október 2013 sem dótturfélag norska félagsins Leonhard Nilsen & Sønner AS, LNS AS Noregi. Munck Gruppen Danmörku keypti LNS Saga af LNS AS í desember 2016. Nú heitum við Munck Íslandi.

Munck Íslandi er öflugt íslenskt verktakafyrirtæki sem hefur metnaðarfullt starfsfólk. Stjórnendateymi fyrirtækisins hefur haldgóða og fjölbreytta reynslu af stjórnun stórra verkefna bæði á innlendum og erlendum vettvangi.